

Þegar ég leit inn í stóra herbergið sá ég þig
liggjandi ofan á sófagarmi
leikandi þér með plastsímasnúru.
Þú hættir að leika þér er þú sást mig
horfðir á mig með þínum fögru augum
og stökkst inn í hjarta mitt.
Í dag ertu í mínu hjarta þó farinn sért
og þegar ég hugsa til þín þá græt ég
því ég sakna þín alltaf svo sárlega.
liggjandi ofan á sófagarmi
leikandi þér með plastsímasnúru.
Þú hættir að leika þér er þú sást mig
horfðir á mig með þínum fögru augum
og stökkst inn í hjarta mitt.
Í dag ertu í mínu hjarta þó farinn sért
og þegar ég hugsa til þín þá græt ég
því ég sakna þín alltaf svo sárlega.