

Æ dansaðu við mig
dans kæruleysisins
þó allt sé að fara,
brenna til helvítis.
Dansaðu við mig
til enda lagsins
þangað til við
eigum ekki efni
á bandinu lengur.
dans kæruleysisins
þó allt sé að fara,
brenna til helvítis.
Dansaðu við mig
til enda lagsins
þangað til við
eigum ekki efni
á bandinu lengur.