

Hún er skolhærð, með slétt hár, sítt og slétt eins og kaldur sjórinn sem skellur á landið fyrir utan húsið þeirra. Hún gengur oft um í fjörunni vegna þess að henni finnst þægilegt þegar sjórinn kyssir tærnar hennar í köldum sandinum, hvenær fær ég að kyssa þær.