Eitt sinn varstu besti vinur minn!
Eitt sinn varstu besti vinur minn
jafnt sem að nóttu eða degi
og hjá þér fann ég hlýju og il
og alltaf tókstu vel á móti mér.

Þessi vinátta hélst í mörg ár
og mikið varð ég háður þér.

En á meðan þessi vinátta hélst
fór kúturinn á mér að bólgna út
uns ég varð eins og hnattlíkan
án þess að taka eftir því strax.

Svo vaknaði ég við vondan draum
dag einn og fékk nóg af þér.

Ég leitaði hjálpar frá þér
og vináttan fór að þverra
heimsóknir til þín færri
og kúturinn fór að minnka.

Samt sem áður leita ég til þín
þegar hungrið sverfur að.

En í dag erum við sáttir og vinir
þó ég heimsæki þig ekki oft
en af og til ég kem til þín
heilsa upp á þig gamli vinur.

Þá er gott að opna þig og fá sér
eina létta ab mjólk í skál!

 
Stefán B. Heiðarsson
1969 - ...
Ort um ísskápinn!


Ljóð eftir Stefán B. Heiðarsson

Ljóð.
Andardráttur.
Í leit að ópinu!
Gamlar myndir!
Vörðurnar
Níu blóm!
Þreyta!
Glerbrot
Þrái að sofna
Augun þín blíðu
Þú!
Kertaljós
Að vakna til lífsins
Ljóð!
Blómvöndur
Viska!
Þunglyndishúsið!
Kostya Tszyu!
Húsið sem hrundi.
Box!
Svefninn!
2004
Ljóð.
Tveir.
Lítið ljóð!
iólk
Ljóð!
Ljóð!
Ljóð.
Ástarljóð.
Ljóð.
Saga.
Músamús.
Teighögg.
Blóðbað!
Í mynd!
Sár.
Ljóð!
Heimkoma.
Lítið ljóð!
5 %
Sker
Týndur.
Orkan!
Í opnu sári mínu!
Undir sænginni!
Skrímslið!
Vondur maður!
Djöflamergur!
Í fjórum línum!
Langar að sofna!
Fossinn minn!
Í fjórum línum 2!
Í fjórum línum 3!
Barlómur!
Í fjórum línum 4!
Í fjórum línum 5!
Ég hugsa til þín!
Smáljóð
Hvítur snjór!
Átta skref!
Í hjarta mínu!
Eitt sinn varstu besti vinur minn!
Nýtt ljóð!
Af gulu blaði!
Á hlaupum!
Ljóð!
Hengingarsnúra um háls mér!