

Á líkamsræktarstöðinni
er verið að massa upp mann.
Og fólkið kaupir sér far
á rándýr hlaupabrettin
til þess að horfa á hann.
Það er sveitt inni og hiti,
og maginn er sléttur og smár.
Þetta er laglegur maður
með mikla vöðva
og rökuð punghár.
Og stúlka með sæblá augu
segir við mig:
Skyldi manninum ekki leiðast
að láta horfa á sig í sturtunni?
er verið að massa upp mann.
Og fólkið kaupir sér far
á rándýr hlaupabrettin
til þess að horfa á hann.
Það er sveitt inni og hiti,
og maginn er sléttur og smár.
Þetta er laglegur maður
með mikla vöðva
og rökuð punghár.
Og stúlka með sæblá augu
segir við mig:
Skyldi manninum ekki leiðast
að láta horfa á sig í sturtunni?