

Þú lést gamminn geisa,
gegnum þjóðarsátt.
Kynjamyndir leysa,
afskaplega fátt
Glópagullið glóir,
á geislavængjum flaug.
Ef um allar dyrnar flóir,
lendir allt í einum haug.
Rýndar gátur rekast heim,
rúmast hvergi svarið.
Frjálshyggjan er hjá þeim,
Í einu og öllu varið.
gegnum þjóðarsátt.
Kynjamyndir leysa,
afskaplega fátt
Glópagullið glóir,
á geislavængjum flaug.
Ef um allar dyrnar flóir,
lendir allt í einum haug.
Rýndar gátur rekast heim,
rúmast hvergi svarið.
Frjálshyggjan er hjá þeim,
Í einu og öllu varið.