Lífið er gáta.
Lífið er eins og gáta
sem erfið er og létt
engin þorir að játa
hvað er rangt og rétt.

Það býr sorg í hverju hjarta
sem þráir að komast út
en í brosi þeirra bjarta
er engin sorg né sút.

 
Kolbrún Brynja
1997 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu Brynju

Ást við fyrstu sýn.
Lífið er gáta.
Sorgmædd sál.