Sorgmædd sál.
í myrkrinu lyggur sorgmædd sál
sem grætur daganna langa
í augum hennar blómstrar bál
sem reynir hana að fanga.
Hún er svöng og þreytt
því það er eitthvað breytt..
það er komin kreppa.
 
Kolbrún Brynja
1997 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu Brynju

Ást við fyrstu sýn.
Lífið er gáta.
Sorgmædd sál.