Pabbar eru líka til
Pabbi þú fórst mér frá- mér og mömmu pínulítið brá-
þú lítið á mig lærðir, þú mig og mömmu særðir-
pabbi þú lífið á nú lærir ekki gefast fleiri tækifæri,
pabbi minn ég verð ávalt sonur þinn bara þegar ég þig finn,
pabbi hlúðu vel að þér og þínum ég mun grenja í sorgum mínum,
pabbi betur á ég frá þér skilið en þú mjókkar bara bilið,
pabbi kveðjustund komin er mamma þreytt og búin er,
meira hef ég ekki að gefa þér,
pabbi þín ég hugsa til og knús frá þér ég vil,
pabba vil ég þrá það er eitthvað sem ég mun aldrei fá,
pabbastrákur ég vil vera en þú lætur ekkert á þér bera,
pabbi þú mömmu mína aldrei áttir vona einn daginn náist sáttir.
þú lítið á mig lærðir, þú mig og mömmu særðir-
pabbi þú lífið á nú lærir ekki gefast fleiri tækifæri,
pabbi minn ég verð ávalt sonur þinn bara þegar ég þig finn,
pabbi hlúðu vel að þér og þínum ég mun grenja í sorgum mínum,
pabbi betur á ég frá þér skilið en þú mjókkar bara bilið,
pabbi kveðjustund komin er mamma þreytt og búin er,
meira hef ég ekki að gefa þér,
pabbi þín ég hugsa til og knús frá þér ég vil,
pabba vil ég þrá það er eitthvað sem ég mun aldrei fá,
pabbastrákur ég vil vera en þú lætur ekkert á þér bera,
pabbi þú mömmu mína aldrei áttir vona einn daginn náist sáttir.