Heyrnatól
þegar ég þrýsti þeim að mér
og hækka
verðum við, tónlistin og ég
ein.
það opnast
annar heimur
takturinn dælir blóði
en hjartað tekur kipp
hvert hljóð - hljóðfæri
gagntekur,
yfirtekur,
heltekur
og frelsar
trommusláttur andans
verður minn
og ég lifi
og hækka
verðum við, tónlistin og ég
ein.
það opnast
annar heimur
takturinn dælir blóði
en hjartað tekur kipp
hvert hljóð - hljóðfæri
gagntekur,
yfirtekur,
heltekur
og frelsar
trommusláttur andans
verður minn
og ég lifi
31.12.2008 - 04:24