andljóma
systur heita sorg og gleði
búa þær í hverju geði
til ama og til sóma
stundum tristar
með stökum ljóma
búa þær í hverju geði
til ama og til sóma
stundum tristar
með stökum ljóma
andljóma