

óhamingjan býr í blokkum
hreiðrar sig í gjaldföllnum
reikningum og hótunum
um frekari aðgerðir
óhamingjan er blokkum
fullar af fólki
sem drepa hugsanir í
glötuðum sjónvarpsþáttum
óhamingja er blokk
í hjartanu á fólki
sem sér ekki framtíð
fyrir sig né börnin sín
hreiðrar sig í gjaldföllnum
reikningum og hótunum
um frekari aðgerðir
óhamingjan er blokkum
fullar af fólki
sem drepa hugsanir í
glötuðum sjónvarpsþáttum
óhamingja er blokk
í hjartanu á fólki
sem sér ekki framtíð
fyrir sig né börnin sín