ekkert annað en
Með hendurnar í hárinu
og varir hans við kinn
sterkt grip og stingandi augu
sjúk eins og andskotinn
klór á bakinu, bragð af svita
í bóli liggja ber
á brjósti blautir kossar
hvað viltu fá frá mér?
því að ég vil ekki engjast
ég vil ekki þjást
þetta er ekkert annað
en forboðin ást.
og varir hans við kinn
sterkt grip og stingandi augu
sjúk eins og andskotinn
klór á bakinu, bragð af svita
í bóli liggja ber
á brjósti blautir kossar
hvað viltu fá frá mér?
því að ég vil ekki engjast
ég vil ekki þjást
þetta er ekkert annað
en forboðin ást.