Lítið
Baldur talar lítið við fólk
Baldvin talar við lítið fólk
Annar er leikskólakennari
og hinn dreyminn rithöfundur
Baldvin talar við lítið fólk
Annar er leikskólakennari
og hinn dreyminn rithöfundur
Lítið