

Ástin bankaði hjá mér um daginn
ég horfði á hana ásakandi
skellti hurðinni
eitthvað sveið
Ástin bankaði hjá mér í gær
ég hikaði
lokaði hurðinni
full af sektarkennd
Ástin bankaði hjá mér í dag
vildi ræða málin
ég hleypti henni inn
mér létti
Ef ástin bankar á morgunn
tek ég henni fagnandi
þakka henni
ástfangin
ég horfði á hana ásakandi
skellti hurðinni
eitthvað sveið
Ástin bankaði hjá mér í gær
ég hikaði
lokaði hurðinni
full af sektarkennd
Ástin bankaði hjá mér í dag
vildi ræða málin
ég hleypti henni inn
mér létti
Ef ástin bankar á morgunn
tek ég henni fagnandi
þakka henni
ástfangin