Brotna barnið
\"Afhverju varstu ekki,
alltaf mér við hlið?
Afhverju gast þú ekki,
verið að eilífu á bið ?
Bíðandi eftir mér !
Mér sem þú alla áttir.
Ég var kannski bara barn..
en ég var barnið þitt! \"
Öskra ég á móður mína,
áður ég geng útí eilífðina.
Veikburða og brotið,
lítið barn.
alltaf mér við hlið?
Afhverju gast þú ekki,
verið að eilífu á bið ?
Bíðandi eftir mér !
Mér sem þú alla áttir.
Ég var kannski bara barn..
en ég var barnið þitt! \"
Öskra ég á móður mína,
áður ég geng útí eilífðina.
Veikburða og brotið,
lítið barn.