

Stundum
fangar lífið mann í einhverja ótrúlega vitleysu
eitthvað sem maður ræður ekki við
-það á sér annan stað og annan tíma
og maður verður bara að bíða
bíða
ég hata að bíða.
fangar lífið mann í einhverja ótrúlega vitleysu
eitthvað sem maður ræður ekki við
-það á sér annan stað og annan tíma
og maður verður bara að bíða
bíða
ég hata að bíða.
eitthvað svo undarleg vinátta