

Ástin er eins og stöð tvö án myndlykils,
línan á stillimynd rúv.
Hún er suðið á milli útvarpsrása,
smellurinn í ljósaperu áður en hún springur,
Ástin er einkamál alþjóðar,
höfuðverkur gærdagsins ,
von morgundagsins.
Hún er heitur klaki og köld sól.
línan á stillimynd rúv.
Hún er suðið á milli útvarpsrása,
smellurinn í ljósaperu áður en hún springur,
Ástin er einkamál alþjóðar,
höfuðverkur gærdagsins ,
von morgundagsins.
Hún er heitur klaki og köld sól.