ást
það sem veldur því að hjartað mitt slær
það sem er mér meira en lífið kært
það sem gefur mér meiri siðgæði
það sem eykur mitt blóðflæði
það sem veldur roða í kinnum mínum
það sem er innblástur í mörgum rímum
það sem ég vil hafa að eilífu
það sem geri mig ekki einskis nýtur
það sem lætur líkama minn dofna
það sem mun aldrei rofna
það sem mun alltaf lifa
það sem mun aldrei bila
það sem mun aldrei deyja
það sem mun aldrei fleygja
það sem mun aldrei meiða
það sem mun aldrei hefna
það sem mun aldrei svíkja
það sem mun aldrei segja

hata mig

er ást
 
Árni Freyr
1991 - ...


Ljóð eftir Árna Freyr

ást
Hún
Frekja
Veikur hugi