Helvíti hart
Vaxandi vitundin opnar mér,
veröld svo fjarri öllu.
Með gjafir Freyju, hún færir mér
frelsi á hugarins stöllum.
En bjálfarnir vanhugsað banna
betrun þá er felst í því
að vitundina varlega kanna;
að vefja\'upp arfa og kveikja svo í.
Þess vegna ég þjakaður er,
þurfa þau bönn að líða.
Sem hefta hamingjunnar veg,
sem heilagleikann kallt níða.
veröld svo fjarri öllu.
Með gjafir Freyju, hún færir mér
frelsi á hugarins stöllum.
En bjálfarnir vanhugsað banna
betrun þá er felst í því
að vitundina varlega kanna;
að vefja\'upp arfa og kveikja svo í.
Þess vegna ég þjakaður er,
þurfa þau bönn að líða.
Sem hefta hamingjunnar veg,
sem heilagleikann kallt níða.