

Ef veröld þín í vol er öll
og enginn veitir þér hlýju.
Ef hvæsa á þig kvíða köll
og hvergi þú sleppur við klígju.
Þá heyrðu í mér undir eins
ef undan fer að halla.
Ég flyt þig til undraheims
sem ofar er allra fjalla.
og enginn veitir þér hlýju.
Ef hvæsa á þig kvíða köll
og hvergi þú sleppur við klígju.
Þá heyrðu í mér undir eins
ef undan fer að halla.
Ég flyt þig til undraheims
sem ofar er allra fjalla.