

Tíminn líður
eins og
alda í sandi.
Skellur á
og rís,
og rís
uns hámarkinu
er náð.
Þá fjarar hann út
og blandast því
sem er
og var
og verður.
Aftur
svo rís
og rís
og skellur
á sandinn.
Sandurinn
er geimur,
þar sem
hvert sandkorn
er sömuleiðis
og.
Og aldan rís
á sandinn,
sem þyrlast
og berst með
þangað til
hámarkinu
er náð.
Þá renna þau
saman
til baka
og
sameinast
öllu hafinu.
Hvers vegna
að örvænta?
Hvers vegna
að festa sig
á strönd
skynvillunnar?
eins og
alda í sandi.
Skellur á
og rís,
og rís
uns hámarkinu
er náð.
Þá fjarar hann út
og blandast því
sem er
og var
og verður.
Aftur
svo rís
og rís
og skellur
á sandinn.
Sandurinn
er geimur,
þar sem
hvert sandkorn
er sömuleiðis
og.
Og aldan rís
á sandinn,
sem þyrlast
og berst með
þangað til
hámarkinu
er náð.
Þá renna þau
saman
til baka
og
sameinast
öllu hafinu.
Hvers vegna
að örvænta?
Hvers vegna
að festa sig
á strönd
skynvillunnar?