Á auðri götu
Ég geng um auða götu, einn,
í gaddfrosti, kalinn og sár.
Er illa til fara, þjáður, óhreinn
og úr auganu brýst frosið tár.
Nóttinni dimman yfir dvelur,
drungaleg að venju og tóm.
Vanhugsað ætíð maðurinn velur
sitt versta par, af öllum skóm!
Ég gat svo sem sagt mér það
að söngurinn mundi þagna.
Farið er burt mitt fagra lag,
sem í fortíðarþrá ég sakna
í gaddfrosti, kalinn og sár.
Er illa til fara, þjáður, óhreinn
og úr auganu brýst frosið tár.
Nóttinni dimman yfir dvelur,
drungaleg að venju og tóm.
Vanhugsað ætíð maðurinn velur
sitt versta par, af öllum skóm!
Ég gat svo sem sagt mér það
að söngurinn mundi þagna.
Farið er burt mitt fagra lag,
sem í fortíðarþrá ég sakna