

Var að dandalast á blíðskapar degi
þegar drukkinn maður varð á mínum vegi.
Mér sýndist á öllu að hann bæri vit.
Ég stoppaði\' í spjall við þennan bakkusarþræl,
sinna haga mér tjáði, þó ekki með væl,
heldur ljúflega lagði út sín ævi hnit.
þegar drukkinn maður varð á mínum vegi.
Mér sýndist á öllu að hann bæri vit.
Ég stoppaði\' í spjall við þennan bakkusarþræl,
sinna haga mér tjáði, þó ekki með væl,
heldur ljúflega lagði út sín ævi hnit.