

Honum líður illa, en samt svo vel.
Því sársaukinn elur óendanleikann.
Upplifun sem upp úr öllu gengin er -
langt umfram sannleikann.
En hann skilur svo fátt,
skilur svo lítið,
því
skynvitundin er takmörkuð
við þrívídd.
-Fari það bölvað
allt til andskotans!
Til helvítis djöfuls,
djöfulsins djöful!
Og í þeirri andrá sér hann tilganginn:
Að eiga skópar númer fjörtíu og fimm.
Því sársaukinn elur óendanleikann.
Upplifun sem upp úr öllu gengin er -
langt umfram sannleikann.
En hann skilur svo fátt,
skilur svo lítið,
því
skynvitundin er takmörkuð
við þrívídd.
-Fari það bölvað
allt til andskotans!
Til helvítis djöfuls,
djöfulsins djöful!
Og í þeirri andrá sér hann tilganginn:
Að eiga skópar númer fjörtíu og fimm.