

Staður & stund
tími & rúm.
- eða tóm?
Takmarkað og taktlaust
(því engin stund er til)
Líður og verður til á sama augnabliki.
Allt það sama
en háð mismunandi hugtökum,
mælingum og mótun.
tími & rúm.
- eða tóm?
Takmarkað og taktlaust
(því engin stund er til)
Líður og verður til á sama augnabliki.
Allt það sama
en háð mismunandi hugtökum,
mælingum og mótun.