

hvarf í sjónarönd
gullið blik augna þinna
þú fjaraðir úr
höndum mér
í andvaranum
höfgur ilmur
liggur í loftinu
lofnar ómur
finnst mér eins
að þú sért enn hér
gullið blik augna þinna
þú fjaraðir úr
höndum mér
í andvaranum
höfgur ilmur
liggur í loftinu
lofnar ómur
finnst mér eins
að þú sért enn hér