Engillinn
Þegar þú gefst upp á mér,
ekki fá samviskubit.
Því þú varst sá eini sem reyndir,
reyndir að hjálpa mér,
reyndir að sýna mér,
reyndir að vera til staðar.
Ég gat bara ekki,
tekið við þeirri ást,
sem þú gafst mér.
Svo farðu í friði,
fallegi engill.
Dökkur sem nóttin,
með demanta í hárinu,
sem lýsa þig upp,
líkt og næturhiminn.
Og mundu...
að ég elska þig.
ekki fá samviskubit.
Því þú varst sá eini sem reyndir,
reyndir að hjálpa mér,
reyndir að sýna mér,
reyndir að vera til staðar.
Ég gat bara ekki,
tekið við þeirri ást,
sem þú gafst mér.
Svo farðu í friði,
fallegi engill.
Dökkur sem nóttin,
með demanta í hárinu,
sem lýsa þig upp,
líkt og næturhiminn.
Og mundu...
að ég elska þig.