Þunglyndi
ég öskra
en kem ekki upp hljóði
ég græt
en það koma engin tár
fæ hrós
sem er eins og stunga í bakið
fæ ást
og ég skríð út í horn
þögn
ég heyri sjálfan mig brotna
ljós
ég skríð undir sæng
öskra í hljóði, græt engum tárum
brýt ég mig niður hugsanda óður
þú ert vond manneskja og verður
aldrei, taktu eftir aldrei! góður...
en kem ekki upp hljóði
ég græt
en það koma engin tár
fæ hrós
sem er eins og stunga í bakið
fæ ást
og ég skríð út í horn
þögn
ég heyri sjálfan mig brotna
ljós
ég skríð undir sæng
öskra í hljóði, græt engum tárum
brýt ég mig niður hugsanda óður
þú ert vond manneskja og verður
aldrei, taktu eftir aldrei! góður...