Völuspá
þú hugsar ... steinn
algjörlega gagnlaus
liggur kyrr, hreyfingarlaus
næstum því eða skyldi ég segja
andvana við fætur þinar
hverjum skildir þú líkjast
hvaða gagn skyldi af þér hljóta
annað en þvælast til fóta?
þá rann upp fyrir mér ljós...
þú varst hið gagnlegast verkfæri
til forna, vopn og gafst frá þér hljóð.
Kveiktir eld þegar þér var slegið saman
þegar kulnaði eldur þú hitaðir ból
þú sökktir netum, skerptir upp hnífa
hlaðinn í hús því af þér er nóg
en mest um þótti mér ungum
er ég stóð á þér uppá fjallsbrún
og fyrst skynjaði hvað heimurinn
var stór svo gleymdi ég þér líkt
og svo mörgu öðru
þú liggur við fætur mér
ég sparka þér áfram
og hugsa steinn
í heiminum er af steinum nóg
steinn það varst þú sem upphafið
af öllu þessu bjóst
algjörlega gagnlaus
liggur kyrr, hreyfingarlaus
næstum því eða skyldi ég segja
andvana við fætur þinar
hverjum skildir þú líkjast
hvaða gagn skyldi af þér hljóta
annað en þvælast til fóta?
þá rann upp fyrir mér ljós...
þú varst hið gagnlegast verkfæri
til forna, vopn og gafst frá þér hljóð.
Kveiktir eld þegar þér var slegið saman
þegar kulnaði eldur þú hitaðir ból
þú sökktir netum, skerptir upp hnífa
hlaðinn í hús því af þér er nóg
en mest um þótti mér ungum
er ég stóð á þér uppá fjallsbrún
og fyrst skynjaði hvað heimurinn
var stór svo gleymdi ég þér líkt
og svo mörgu öðru
þú liggur við fætur mér
ég sparka þér áfram
og hugsa steinn
í heiminum er af steinum nóg
steinn það varst þú sem upphafið
af öllu þessu bjóst