Dagbók Djöfulsins 01.01.91
Halló! ég sjálfur Satan...

Þú kominn í þann krappan!
allir karlar sem láta föðurverkið falla fyrir fátt
eru einskis verðir karla skrattar
ná svo lágt að meira segja helvíti er hátt
ég vona þú hafir markmiði lífsins náð
en hvað þarf maður að drepa sig oft til að þora
eru menn eins og þú til í að prófa og gá
því ég sit hérna niðri og er varla biðina að þola
þó þú mörg eigir börnin eru konurnar færri
dýrlingar hafa þær verið
snákarnir bíta eins og þú við gott færi
og dýrlingar festast í neti

Þitt líf þjónaði engum
bara leiðinda drykkjudeli
en bættir nokkrum stúlkum og drengjum
og verða þau margfalt betri
hví ég skrifaði um þig þennan dag
því að þinn sonur kom inní heiminn
frá með þeim degi ertu vofa sem hvarf
og ert hataður á hverjum einasta degi
svo aldrei halda að þú færð hans hendi
ást og virðing verða aldrei til staðar
skiptir ekki neinu því þú kemur til mín í eldinn
þinn heitt elskaði...Satan  
Bragason
1991 - ...


Ljóð eftir Bragason

Almenningsvagninn
Maðurinn að ofan
Manna djöfull
Sannleikur?
Hjálparhönd
Geðbilun
Lífið er Leikrit
Annar en ég var
Mín fyrsta gleði
Ferðalag óvissunnar
Dagbók Djöfulsins 01.01.91
Ég horfi á mig
Byssan verndar mig
Draumar rætast
Vor í lofti
Veika Brúin
Tré gráta líka
Vinur andstæðu minnar
Ekkert fyrir allt
Hugarflótti
Þú í rauðu skónum
Blóðvinir
Minn dagur mun koma
Fullþroskað Blómið
Tímaspillir
Skuggasveinn
Auga Gullsins
Þröskuldurinn
Hendi manna ræður
Gjöf til mín
Sætur biti í horn að líta
Sjóveiki
Undirförult
Reyni að snúa þér í hringi
Dóttir draumanna
Horfinn án mín
Andlit
Byrla mér
Leyndur Vegur
Vetranótt
Misskilningur manna minna
Blekking
Skopparakringla
Ljóðastríð
Tímar Breytast
Slítum strengi á Þorláksmessu
Harmleikur
Desember í nótt
Eyðimörk
óséður
Næmur brá hinum
Átt í mér
K