 aðeins einn séns
            aðeins einn séns
             
        
    Laug ég að mér svo langt
að gleypti ég firruna heila
eða horfði framhjá því
sem venjan hún vildi
staldra við og skoða
á endanum leiðrétti ég
villuna og kvaddi
Stundinni á undan tókst mér
með eftirsjá að eyðileggja
endalokin með iðrun
lærdóm sem rýna má í eða ráða
um för mína í gegnum tíð
heimurinn offviða einsömum
opinn sá settur er
    
     
að gleypti ég firruna heila
eða horfði framhjá því
sem venjan hún vildi
staldra við og skoða
á endanum leiðrétti ég
villuna og kvaddi
Stundinni á undan tókst mér
með eftirsjá að eyðileggja
endalokin með iðrun
lærdóm sem rýna má í eða ráða
um för mína í gegnum tíð
heimurinn offviða einsömum
opinn sá settur er

