

Viðurkenni fúslega
að ég hef afskaplega gaman
af sjálfum mér.
Sem er reyndar eins gott:
Er með mér á hverjum degi.
Og get raunar ekki
án sjálfs míns verið.
(Fáum tekst það.)
að ég hef afskaplega gaman
af sjálfum mér.
Sem er reyndar eins gott:
Er með mér á hverjum degi.
Og get raunar ekki
án sjálfs míns verið.
(Fáum tekst það.)
3/09.