 Morð
            Morð
             
        
    Drepa, Deyða.
Myrða, Meiða.
Pína, Plokka.
Flengja, Flokka.
Stíga, Slá.
Kíkja, Gá.
Lítil augu,
opnast tvö.
Syrgja dáinn son.
Líkin saman,
Liggja sjö.
Hún deyr í veikri von.
    
     
Myrða, Meiða.
Pína, Plokka.
Flengja, Flokka.
Stíga, Slá.
Kíkja, Gá.
Lítil augu,
opnast tvö.
Syrgja dáinn son.
Líkin saman,
Liggja sjö.
Hún deyr í veikri von.

