

Margir eiga um sárt að binda
í þessum heimi
og ég hef það miklu betra en þeir
en þegar hjartað mitt er brotið
og ég hugsa ekki um neinn annan
þá finnst mér ég vera
óheppnasta manneskja
á jarðríki.
í þessum heimi
og ég hef það miklu betra en þeir
en þegar hjartað mitt er brotið
og ég hugsa ekki um neinn annan
þá finnst mér ég vera
óheppnasta manneskja
á jarðríki.