

Lífið er járnsmiður
sem járnar jór
og þá er ég skeifan
sem á botni kassans er,
ekki notuð nema allar hinar
fullnægi ekki kröfum lífsins
um góðar skeifur.
sem járnar jór
og þá er ég skeifan
sem á botni kassans er,
ekki notuð nema allar hinar
fullnægi ekki kröfum lífsins
um góðar skeifur.
ekki voga þér..