

Ég þakka þér fyrir nýskapaðan dag
Takk fyrir ástina og allt mér í hag
Leiddu mig áfram á minn rétta veg
Sinntu samt öðrum en mér, en ég
Get verið frekt leiðinda barn
Takk fyrir ástina og allt mér í hag
Leiddu mig áfram á minn rétta veg
Sinntu samt öðrum en mér, en ég
Get verið frekt leiðinda barn
mamma