Eymd
Hugsar þú um mig, líkt og ég geri um þig?
Saknar þú mín, eins og ég sakna þín?
Eða er ég ein, í þessari eymd,
horfin - grafin og gleymd?
Saknar þú mín, eins og ég sakna þín?
Eða er ég ein, í þessari eymd,
horfin - grafin og gleymd?