

Sumarið er tíminn
þegar ástin blómstrar
líkt og blóm í haga.
[litrík]
Sumarið er tíminn
þegar ég vil elska
líkt og sólin.
[heitt]
Sumarið er tíminn
er þráin vaknar
eins og döggin.
[blaut]
Sumarið er tíminn
sem ég elska
og það nálgast.
[núna]
þegar ástin blómstrar
líkt og blóm í haga.
[litrík]
Sumarið er tíminn
þegar ég vil elska
líkt og sólin.
[heitt]
Sumarið er tíminn
er þráin vaknar
eins og döggin.
[blaut]
Sumarið er tíminn
sem ég elska
og það nálgast.
[núna]