Mannskepnan
Lítill ljótur engill,
af himnum féll einn daginn.
Grét hann sárt með ekka,
blóðugur lá ljóti engillinn
og beið eftir hjálp.
Liðu svo dagar og engillinn lá,
í eigin blóði á jörðinni.
Margir gengu hjá, en engum datt
í hug að hjálpa honum upp.
Engillinn var svo sorgmæddur,
því mannskepnan var vond og
hundsaði engilinn !
Það liðu nokkrar vikur,
og engillinn dó í eigin blóði.
Guð fann engilinn stuttu seinna,
hann hafði skapað verur sem þá,
honum hafði fundist fallegasta
sköpunarverk sitt.
Guð varð mannkyninu reiður og sár
og lokaði það að eilífu inni
á þessari litlu plánetu sem hann
sjálfur kallar fangelsi...
af himnum féll einn daginn.
Grét hann sárt með ekka,
blóðugur lá ljóti engillinn
og beið eftir hjálp.
Liðu svo dagar og engillinn lá,
í eigin blóði á jörðinni.
Margir gengu hjá, en engum datt
í hug að hjálpa honum upp.
Engillinn var svo sorgmæddur,
því mannskepnan var vond og
hundsaði engilinn !
Það liðu nokkrar vikur,
og engillinn dó í eigin blóði.
Guð fann engilinn stuttu seinna,
hann hafði skapað verur sem þá,
honum hafði fundist fallegasta
sköpunarverk sitt.
Guð varð mannkyninu reiður og sár
og lokaði það að eilífu inni
á þessari litlu plánetu sem hann
sjálfur kallar fangelsi...