Draumastundir
Allt er svo hljótt, allir sofna nú,
ekki ég, bara þú.
Allir sofnuðu þegar ég taldi þrjú,
það er satt ég segi jú.
Allt er svo rótt,
og ofsa hljótt.
Um þessa dimmu nótt,
þar sem engin dreymir ljótt.

Þú dreymir eigin vinaheim,
líka jörð uppí geim.
Og sýndir öllum þeim,
þinn fagra óskastein.
Þú áttir hann ein,
þú óskaðir að engin gerir mein.
Í þessum blíða heimi,
og guð þér aldrei gleymi.

Nú er dagurinn,
stirður á þér leggurinn.
Sefurðu eins og steinn,
enginn dreyndi ljótt, ekki einu sinni einn.
Þú ert ekki vöknuð enn,
samt ég vek þig seinna senn.
Nú þú ert úr rúminu að renna,
og allir ljótir draumar brenna.  
Katrín
1990 - ...
Um fallega drauma þar sem óskir rætast og það er falleg nótt.


Ljóð eftir Katrínu

Draumastundir
Guð er til
Þú og ég erum saman