 Þú og ég erum saman
            Þú og ég erum saman
             
        
    Ef ég væri þú, þá myndi það verða ég,
í loftinu þá varst það þú, eða ég.
Um skýjin blá, fuglar hjá, með mér eða þér.
Í vindunum ég flaug, um háan geim.
í loftinu þá varst það þú, eða ég.
Um skýjin blá, fuglar hjá, með mér eða þér.
Í vindunum ég flaug, um háan geim.
    Um traust milli vináttu

