Suðræn
mátulega svalt loft líður inn um gluggann
-sumar nóttin ljúf og góð
framandi liggur dökk og dreymin,
-með augun svo stór og skær
svitinn perlar á hörundinu
- hún hvíslar nafn þitt
svo undraverður krafturinn sem af henni er
-suðræn og seiðandi
gjöful en dularfull - og vekur upp
ýmsar kenndir....
Blóðheitt fólk blandar aldrei saman
ástríðu og reiði.
-sumar nóttin ljúf og góð
framandi liggur dökk og dreymin,
-með augun svo stór og skær
svitinn perlar á hörundinu
- hún hvíslar nafn þitt
svo undraverður krafturinn sem af henni er
-suðræn og seiðandi
gjöful en dularfull - og vekur upp
ýmsar kenndir....
Blóðheitt fólk blandar aldrei saman
ástríðu og reiði.