réttlætið
Einn á móti miljónum ég kom í þennan heim
einn á móti miljörðum að ég lifi heiminn af
einn á móti alheimi í endalausri röð
bíður þess að verða tekinn út úr þeirri kvöð
bað ég hvorki fallega né gargaði ég á
að verða til og vaxa upp til þess aðeins að þrá
það sem hugur girnist en aldrei mun hann fá
væri þér til í að taka mig aftur án þess að sjá
bakverkir og hugmyndir saman renna í eitt
hrærigraut úr öllu því sem er og vera ber
æði væri það næði sem að „ekkert“ gæti veitt
en hvernig get ég varið því litla semað eftir er
án þess þó að sjáist eftirá hvaða hug ég hef
augun lokast endalaust og ekkert tekur við
einn á móti miljörðum að ég lifi heiminn af
einn á móti alheimi í endalausri röð
bíður þess að verða tekinn út úr þeirri kvöð
bað ég hvorki fallega né gargaði ég á
að verða til og vaxa upp til þess aðeins að þrá
það sem hugur girnist en aldrei mun hann fá
væri þér til í að taka mig aftur án þess að sjá
bakverkir og hugmyndir saman renna í eitt
hrærigraut úr öllu því sem er og vera ber
æði væri það næði sem að „ekkert“ gæti veitt
en hvernig get ég varið því litla semað eftir er
án þess þó að sjáist eftirá hvaða hug ég hef
augun lokast endalaust og ekkert tekur við