

Ég man þegar ég fann miðjuna
miðjan var í mér
en ekki í hinu ytra
Ég man eftir þessu kvöldi
á gangi í Kristaníu
eftir fyrstu sýruna
Síðan eru liðin mörg ár
og fortíðin eltir mig
eins og opið sár
Þetta sagði hann tvisvar
fékk sér eina jónu
og hvarf í algleymið
Í þriðja og síðasta sinn
dróg ég upp byssuna
og skaut hann í miðjuna
miðjan var í mér
en ekki í hinu ytra
Ég man eftir þessu kvöldi
á gangi í Kristaníu
eftir fyrstu sýruna
Síðan eru liðin mörg ár
og fortíðin eltir mig
eins og opið sár
Þetta sagði hann tvisvar
fékk sér eina jónu
og hvarf í algleymið
Í þriðja og síðasta sinn
dróg ég upp byssuna
og skaut hann í miðjuna