

Eftir langa stranga nótt,
í basli við bakkus
umvafin litríkum tónum
-litríku fólki
vakna ég öll útkrotuð
hægri hönd mín segir allt sem segja þarf
ÉG ER FOKKING LJÓÐSKÁLD
í basli við bakkus
umvafin litríkum tónum
-litríku fólki
vakna ég öll útkrotuð
hægri hönd mín segir allt sem segja þarf
ÉG ER FOKKING LJÓÐSKÁLD