

Ég finn frelsið
faðma mig
vindurinn
þurrkar svitann
súrefnið dælist
í lungu mín
ég finn frelsið
faðma mig
tært loftið
gefur mér þrek
hjartað pumpar
gleðislög.
faðma mig
vindurinn
þurrkar svitann
súrefnið dælist
í lungu mín
ég finn frelsið
faðma mig
tært loftið
gefur mér þrek
hjartað pumpar
gleðislög.