Stolt nú í stuði
Stolt nú í stuði,
Geislum af gleði.
Syngjum öll saman og tökum nú á.
Reisum vort merki.
Flott ljónin lýsi,
Stundum sem gleðja og virka svo vel.
Upp, upp, brettum við ermar.
Upp, upp, létta ljónasveit.
Mögnum meira stuðið.
Dönsum bara saman.
Vaskra, vina ljónasveit.
 
Ólafur Árni Halldórsson
1958 - ...


Ljóð eftir Ólaf

Stolt nú í stuði
Gyðjan mig vekur
Lionsandinn
Við leggjum lið