

Syngjum, syngjum svo eflist Lionsandinn.
Kætumst saman, þetta er gleðistund,
því af Lions er leystur margur vandinn.
Lið við leggjum oft á ögurstund.
Drottinn dregur þó drýgsta vagninn.
Margfalt mun Hann launa tímann minn.
Kætumst saman, þetta er gleðistund,
því af Lions er leystur margur vandinn.
Lið við leggjum oft á ögurstund.
Drottinn dregur þó drýgsta vagninn.
Margfalt mun Hann launa tímann minn.