

Gömul hetja,
er nú gróin föst,
í mjaðmagrindinni.
Hér áður breytist hún stundum í.
Tíu pylsur á Bæjarins bestu,átta tíma rúnt um bæinn,
blaut föstudag,laugadag,og sunnudag.
Og þarna stendur hún enn einbeit,
við stjórnvölinn.
Stendur klár á sínu,með allt
sem kemur og fer.
Dagblaðið og ruslakörfuna,
sem bætir það allt upp í huganum.
er nú gróin föst,
í mjaðmagrindinni.
Hér áður breytist hún stundum í.
Tíu pylsur á Bæjarins bestu,átta tíma rúnt um bæinn,
blaut föstudag,laugadag,og sunnudag.
Og þarna stendur hún enn einbeit,
við stjórnvölinn.
Stendur klár á sínu,með allt
sem kemur og fer.
Dagblaðið og ruslakörfuna,
sem bætir það allt upp í huganum.